Alþýðan fær að eiga síðastaorðið....loksins!

Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að grínarar eru líka fólk og veit hvernig það vill hafa hlutina í borginni sem þau búa í. Ég ber fullt traust til þeirra að þau muni gera hlutina eins og almennur borgari vill, þau kunna að djóka en vilja samt ekki hafa útúrspillta pólitíkusa sem rétta vinum sínum almannaeign í hendurnar gegn vægu verði eða bara gegn peningum í sinn vasa.

Bara áfram Besti flokkurinn!....og Næstbesti flokkurinn í Kópavogi!!!!

 


mbl.is Jón Gnarr vill stólinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

32% þjóðarinnar finnur ekki fyrir kreppunni.

Hvernig má það vera að fólk skuli halda að stefna Sjálfstæðisflokksins geti komið öllu í lag eftir stjórn í 18 ár á landinu sem endaði með skuldum sem varla neinn veit hverjar eru og hækkuðu verði á öllu og lækkun launa.

Það er ekki nóg með það heldur hugarfarið sem Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn komu inn í hugann á fólki að geta keypt allt og eignast allt án innistæðu fyrir því. Það er er komið í ljós í dag að þannig virkar það ekki, það er ekki hægt að búa til verðmæti úr ekki neinu. Í þokkabót er hvert einasta verkalýðsfélag og forysta þeirra útúrspillt og ef ekki þá steindauð. Það held ég að hafi gerst með græðgi forystumanna þar á bæ. Þeir gátu ekki staðið vörð um almenna launþega, vegna þess að það var meira spennandi að leika sér með peninga og fá smotterí í sinn eigin vasa og græða á almennum launþegum í landinu.

Held að það sé kominn tími til að launþegar fari að berjast fyrir sínu og segi upp öllum verkalýðsforingjum!


mbl.is VG stærra en Samfylkingin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Ásdís Helga Jóhannesdóttir

Höfundur

Ásdís Helga Jóhannesdóttir
Ásdís Helga Jóhannesdóttir

Er jafnréttismanneskja sem vill að allir í heiminum líði ekki skort á mat,heilbrigði,grunnmenntun og öðru til þess að lifa á. Finnst fólk eigi ekki að vera þrælar sem eiga einungis fyrir mat og húsnæði, ef fólk er frjálst þá á það að hafa peninga aukalega til þess að gera það sem að það langar til.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband